Viðburðir framundan

Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 20.-24. nóvember 20.11.2017 - 24.11.2017 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem hefur að geyma ýmis námskeið, fyrirlestra og fleira. Ráðgjafarþjónustan er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Lesa meira
 

Stuðningsfulltrúanámskeið Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands 20.11.2017 17:00 - 21:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8 27.11.2017 17:00 - 21:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í stuðningsneti Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður haldið mánudagana 20. nóvember og 27. nóvember, frá klukkan 17:00 til 21:00. 

Lesa meira
 

Námskeið: Gott útlit - betri líðan 28.11.2017 10:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Snyrtinámskeið verður í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar þriðjudaginn 31. október kl. 10:00-12:00. Námskeiðið er ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð.

Lesa meira
 

Stuðningshópur kvenna með krabbamein í kvenlíffærum 25.10.2017 17:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8 29.11.2017 17:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í kvenlíffæri heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, miðvikudaginn 25. október. Fundurinn hefst kl. 17. Kaffi á könnunni.

Lesa meira
 

Var efnið hjálplegt?