Hvíldarhelgi á Eiðum

  • 15.9.2017 - 17.9.2017

Krabbameinsfélag Austfjarða og Krabbameinsfélag Austurlands bjóða krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra að Eiðum helgina 15.-17. september 2017.

Boðið verður meðal annars upp á kyrrðarstund, nudd og hreyfingu í fögru umhverfi. 
Dvölin er þátttakendum að kostnaðarlausu en þeir þurfa sjálfir að koma sér á staðinn.

Nánari upplýsingar og skráning á kraus@simnet.is eða í síma 863 0475.


Var efnið hjálplegt?