Þjónustuskrifstofur

Þjónustuskrifstofur Krabbameinsfélagsins á landsbyggðinni

Upplýsinga-og stuðningsþjónusta fyrir fólk sem greinist með krabbamein og fyrir aðstandendur. Þjónustan er fólki að kostnaðarlausu.

Í stuðningnum getur falist aðstoð við að greiða fyrir dvöl í meðferð utan heimabyggðar, aðgangur að upplýsingum og samtöl við fagaðila ásamt jafningjastuðningi og fræðslu.

Akranes

Krabbameinsfélag Akraness og nágrennis.

Þjónustuskrifstofan er í Endurhæfingarhúsinu Hver á Akranesi. 

Ísafjörður

Krabbameinsfélagið Sigurvon.

Þjónustuskrifstofa að Pollagötu 4 á Ísafirði. 

Skýrsla: Endurhæfing eftir greiningu krabbameins

Sauðárkrókur

Krabbameinsfélag Skagafjarðar.

Þjónustuskrifstofa er á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki.

Skýrsla: Greiðsluþáttaka almennings í heilbrigðiskerfinu

Akureyri

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.

Þjónustuskrifstofa að Glerárgötu 24 á Akureyri.

  • Opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 13:30-16:00. 
  • Símatími mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga á opnunartíma. 
  • Sími 461 1470
  • Netfang: kaon@simnet.is

Reyðarfjörður

Krabbameinsfélag Austfjarða.

Þjónustuskrifstofan að Búðareyri 15 á Reyðarfirði.

Selfoss

Krabbameinsfélag Árnessýslu.

Þjónustuskrifstofa að  Eyrarvegi 23 á Selfossi.

Keflavík

Krabbameinsfélag Suðurnesja.

Þjónustuskrifstofa að Smiðjuvöllum 8 í Keflavík.

Vestmannaeyjar

Krabbavörn Vestmannaeyjum

Þjónustuskrifstofa í Arnardranga við Hilmisgötu í Vestmannaeyjum.


Var efnið hjálplegt?